Rafmagnsbílar

Af hverju í ósköpunum eru alvöru rafmagnsbílar ekki löngu komnir á markađ?

Áriđ 1996 (fyrir tólf árum síđan) kom GM međ rafmagnsbíl sem ţeir kölluđu EV1.  Bíllinn komst reyndar aldrei í almenna sölu vegna ýmissa vandamála međal annars vegna ţess ađ rafgeymatćkni var ekki mjög góđ á ţeim tíma.

Ţrátt fyrir ţađ komst bíllinn um 260 km á hleđslunni, var međ hámarkshrađa takmarkađan viđ 130 kílómetra hrađa og var um 8 sek í hundrađiđ.

http://en.wikipedia.org/wiki/General_Motors_EV1

Ef ţetta var hćgt fyrir tólf árum síđan, afhverju í ósköpunum getum viđ ţá bara keypt örsmáar, kraftlausar niđursuđudósir í dag?


mbl.is Eldsneytisverđ hćkkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ástćđan er sú ađ olían er búin ađ vera svo ódýr síđustu ár. Af hverju hefđu bílaframleiđendur átt ađ eyđa pening í rannsóknir á rafmagnsbílum - nauđsynlegar rannsóknir n.b., ţví rafgeymatćknin er ţađ skammt á veg komin í dag - ţegar ţeir gátu eytt sínum tíma í ađ smíđa bensínbíla? Fólk keypti ţá jú hvort eđ er.

Daníel (IP-tala skráđ) 18.6.2008 kl. 17:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband