Hefur ekkert að segja

Það hefði ekkert að segja að banna byssueign eða að banna mönnum að ganga með skammbyssur á almannafæri.  Þeir einu sem færu eftir slíkum reglum eru þeir sem almennt fara eftir lögum og reglum.  Ég leyfi mér að efast um að einhver sem hefur ákveðið að myrða fólk, hætti skyndilega við því að það er bannað að vera með byssur.

Eins og einn benti á í annari færslu þá varð skotvopnaeign í Bretlandi fyrst vandamál þegar slík vopn voru bönnuð en þá fylltist allt af ólöglegum vopnum og þeir einu sem fóru eftir nýrri vopnalöggjöf voru þeir sem almennt fóru eftir lögunum.  Þeir sem við þurfum að hafa áhyggjur af eru þeir sem svona lög hafa engin áhrif á!  Það hefur margoft sýnt sig að boö og bönn virka ekki á þá sem ætla að brjóta af sér.


mbl.is Vill herða byssulöggjöf Finna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fullkomlega sammála þér. Ef svona sósíópatar vilja myrða og hafa ekki byssu, búa þeir til sprengjur.

Reglugerðasinnar virðast trúa því að þannig verði heimurinn öruggari.

Úlfur (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband