Það er ekkert skrítið að menn skuli ráðast á lögreglu í starfi og það er heldur ekkert skrítið að þeim brotum fjölgi.
Mönnum er nefnilega nánast aldrei refsað fyrir slík brot og þá sjaldan sem refsað er þá erum við að tala um mánaðar skilorð fyrir kjaftshögg, spörk og þaðan af verra. En ef lögreglan aftur á móti gerir eitthvað til baka, t.d. slær með kylfu eða jafnvel kýlir í sjálfsvörn þá garga allir LÖGREGLUOFBELDI.
Dómskerfið er fáránlegt.
Ofbeldisbrotum gegn lögreglumönnum fjölgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 4.9.2007 | 17:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Haldið þið í alvöru að karlinn sjái sjálfur um að skipuleggja hvert, hvenær og hvernig hann ferðast?
Það er rosalega auðvelt að sitja fyrir framan tölvuna og röfla en staðreyndin er sú að hann ræður ekki hvernig hann ferðast og hvenær. Ef svo væri hefði hann að sjálfsögðu skipulagt það þannig að allir hefðu getað fylgst með því þannig fæst besta og jákvæðasta umfjöllunin.
Bush laumað út úr Hvíta húsinu í skjóli nætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 3.9.2007 | 23:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)