Bensíngjöfin festist ekki í botni nema ef ökumaður steig hana sjálfur í botn. Hún fer ekki sjálf þangað.
Hvað var hann að gera með bensíngjöfina í botni og afhverju sneri hann ekki lyklinum til þess að drepa á bílnum. (auðvelt að vera klár eftir á).
Bensíngjöfin festist í botni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er ekkert sem bannar það að botna bensíngjöfina og það þarf ekki að þýða hraðakstur.
Steini (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 23:18
Ábending til þín það er smá innsláttar ruglingur hjá þérHöfundurHin HliðinÉg er á móti bloggi en verð að sjálfsögðu verð ég að taka þátt
Maggi (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 23:42
Getur verið að maðurinn hafi verið á bíll með tölvustýrðri inngjöf sem byggist á snertiþrýstingi (ekki vír sem er togað í eins og á gömlum bílum) svoleiðis tölvudrasl á það til að festast í botni þótt að þú stígir ekki einu sinni bíllinn í botn.
Guðni (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 00:41
þetta var þannig að bensíngjöfin festist inni og fer yfir 7 þús. snúninga og að sjálfsögðu neglir hún á bremsuna en það gerði ekkert gagn vegna þess að bensígjöfin var allan tíma í botni.. Til að forðast að klessa á hóp bíla svegði hún yfir eyju og bíllinn kastast náttla til og til að forða að lenda á bíla sem koma úr gagnstæðri átt reynir hún að stýra bílnum beint yfir götuna lendir beint á vegg...þetta snýst um sekúndur þannig það hefði ekki haft nein áhrif hefði hún náð að að slökkva á bílnum því bíllinn var á það mikillri ferð...
Það verður að hafa það í huga að þetta gerist á háannartíma í umferðinni og hún bregst í raun alveg hárrétt við, í stað þessa að stofna öðrum í hættu og vera valdandi af tugi bíla árekstri, stýrir hún bílum beint útaf..
Mér finnst bara allt í lagi að fólk viti það fyrir vissu hvað gerðist áður en dæma fólk og segja því hvað það hefði átt að gera!
Bróðir ökumannsins (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 00:46
Gott að heyra frá einhverjum sem veit hvað gerðist í raun og veru. Hvernig bíll var þetta?
Hin Hliðin, 30.1.2008 kl. 07:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.