Það er nákvæmlega þetta sem þessir menn vilja, fá að haga sér eins og þeim sýnist án þess að þeim sé refsað fyrir lögbrot. Hver vill fá þreytta flutningabílstjóra á þjóðvegina okkar?
Að fólk skuli styðja þessa vitleysu er með öllu óskiljanlegt.
Gagnslaus fundur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þeim var refsað fyrir að brjóta lög sem ekki bvar unnt að fara eftir til að byrja með - þeir máttu bara keyra í X langan tíma, og svo áttu þeir að stoppa. Sem hefði þýtt að þeir áttu samkvæmt lögum að nema staðar úti í vegkanti, á okkkar mjög svo breiðu átóbönum.
Sem hefði verið alveg rosalega vinælt.
Þetta er ekki eins mikil vitleysa og þú heldur að þetta sé.
Ásgrímur Hartmannsson, 4.4.2008 kl. 23:52
Bíddu, er þá í lagi að þeir keyri án þess að hvíla sig vegna þess að þeir eru ekki með nógu góð stæði.
Það er reyndar líka nokkur sveiganleiki í þessum hvíldum, það má taka þær í bútum og þarf ekki að taka hvíld akkurat eftir 4,5 tíma.
Ingólfur, 5.4.2008 kl. 02:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.