Það er alveg merkilegt að þegar það kemur frétt þar sem lögreglumenn gera eitthvað gott þá virðist enginn hafa skoðun á hlutunum en þegar frétt kemur um eitthvað sem lögreglan gerði rangt (lítur illa út, hljómar illa, samræmist ekki skoðunum bloggara) þá eru allir sem vita betur og liggja ekki á skoðunum sínum.
Dómstóll bloggara er svolítið sérstakur þegar kemur að þessu.
Þar fyrir utan þá stóðu lögreglumenn sig vel þarna og eiga hrós skilið. Þeir fá samt sennilega ekkert hrós þar sem það er mun auðveldara að gagnrýna og rakka niður en hitt.
Manni bjargað úr brennandi íbúð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.